Sjálfstætt framhald Sveitarfélagaskólans. Gullið tækifæri fyrir sveitarstjórnarfólk að þjálfa sig í faglegum vinnubrögðum og læra að vinna saman að lausn raunhæfra álitaefna undir handleiðslu sérfræðinga Sambands íslenskra sveitarfélaga.
B59 hótel, Borgarnesi, miðvikudaginn 29. mars kl. 10:00-16:00.
Þátttökugjald: 14.000 krónur - hádegisverður er innifalinn
Ef spurningar vakna sendið póst á samband@samband.is
Dagskrá:
10:00 | Kynning og undirbúningur Eftirtalin munu leiða vinnustofu Sveitarfélagaskólans: Flosi Hrafn Sigurðsson, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði Valgerður Ágústsdóttur, sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði Valgerður Rún Benediktsdóttir, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði |
10:35 | Árangursríkt samstarf, innleiðing og hópavinna Unnið er í hópum með upplifun þátttakenda af samvinnu og samsrafi og hvaða áskoranir eru til staðar. Í kjölfarið vinna hóparnir að lausnaleit. |
11:40 | Hádegismatur |
12:30 | Árangursríkt samstarf, framhald hópavinnu |
14:00 | Raunhæf verkefni úr Sveitarfélagaskólanum 1-2 dögum fyrir vinnustofu fá þátttakendur senda dæmisögu úr Sveitarfélaginu Fagrafirði ásamt spurningum. Hver hópur vinnur saman að úrlausn verkefna. |
15:50 | Samantekt eftir daginn |
16:00 | Námskeiðsmat |