Sjálfstætt framhald Sveitarfélagaskólans. Gullið tækifæri fyrir sveitarstjórnarfólk að þjálfa sig í faglegum vinnubrögðum og læra að vinna saman að lausn raunhæfra álitaefna undir handleiðslu sérfræðinga Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Safnaðarheimili Kópavogskirkju, 22. maí kl. 10:00-16:00