Vefkaffi – Cludo

Vefkaffi verður haldið 3. nóvember kl. 10:00, en þar verður kynnt leitarlausn sem kallast Cludo en Hafnarfjörður hefur innleitt leitarvélina og Reykjavík er líka í þeirri vegferð. Einnig eru næstum 50% sveitarfélaga í Danmörku að nýta sér lausnina og fáum við bæði kynningu frá Cludo aðilum og Hafnarfirði.

Smelltu hér til að skrá þig.