Upplýsingar sem gagnast við fjárhagsáætlanagerð

Alla föstudaga í október, og hugsanlega fram í nóvember, verður fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fram haldið með aðstoð Teams fjarfundabúnaðarins. Málstofurnar standa yfir frá kl. 09:00-11:00. Dagskrá hverrar málstofu birtist hér á vef sambandsins. Tengill á fundinn er neðst á síðunni.

Föstudaginn 16. október fór fram fundur undir yfirskriftinni Upplýsingar sem gagnast við fjárhagsáætlanagerð. Upptökur af fundinum eru aðgengilegar hér að neðan.

Dagskrá fundarins:

Björg Ágústsdóttir - upptaka af erindi Bjargar
Útsvar og upplýsingar
Guðrún Johnsen - upptaka af erindi Guðrúnar
Efnahagslegar áskoranir á tímum COVID
Benedikt Valsson - upptaka af erindi Benedikts
Horfur á vinnumarkaði
Fjóla María Ágústsdóttir - upptaka af erindi Fjólu
Stafræn umbreyting og fjármál