Ungt fólk og lýðræði – höfum áhrif!

Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði verður á dagskrá 15.-17. september á Héraðsskólanum á Laugarvatni.

Ráðstefnan er ætluð ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og komast aðeins 80 þátttakendur að. Fullorðinn einstaklingur þarf að fylgja þátttakendum yngri en 18. ára.

Nánar um ráðstefnuna hér.