Samband íslenskra sveitarfélaga mun standa fyrir rafrænum umræðufundi um frumvarp til laga um hálendisþjóðgarð. Fundurinn verður haldinn 18. janúar frá 10:30-12:00.
Dagskrá
10:30 | Setning fundarins - Upptaka af setningu fundarins Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri Rangárþings eystra - fundarstjóri |
Stutt kynning á helstu atriðum frumvarpsins - Upptaka af erindi ráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra | |
Áherslur í sameiginlegri umsögn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Húnaþings vestra, Húnavatnshrepps og Akrahrepps um frumvarpið - Upptaka af erindi Stefáns Stefán Vagn Stefánsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar | |
Áherslur Bláskógabyggðar um frumvarpið út frá skipulagsmálum - Upptaka af erindi Helga Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar | |
Reynslan af nábýli við Vatnajökulsþjóðgarð - Upptaka af erindi Evu Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps | |
Fyrirspurnir og umræður með þátttöku frummælenda. - Upptaka af umræðum | |
12:00 | Áætluð fundarlok |