IIIX. Umhverfisþing fer fram í Hörpu. 5. nóvember og stendur frá kl. 13-16. Opnað hefur verið fyrir skráningu. Umfjöllunarefni þingsins eru náttúruvernd, loftslagsmál og aðlögun að loftslagsbreytingum.
Þingið er öllum opið á meðan að húsrúm leyfir, en skrá þarf þátttöku í staðfundi fyrirfram. Einnig verður hægt að fylgjast með þinginu í opnu streymi.