Tengiliðafundur um loftslagsmál og heimsmarkmiðin

Tengiliðafundur um heimsmarkmiðin f'or fram á Teams föstudaginn 16. apríl 2021 kl. 08:30-10:00.

Á fundinum var kynnt vinna að sameiginlegum mælikvörðum fyrir sveitarfélög og verkfærakistu.

Dagskrá og glærur frá fyrirlesurum:

 • Yfirlit um framvindu mála frá síðasta tengiliðafundi um heimsmarkmiðin í mars 2020
  Anna G. Björnsdóttir, sviðsstjóri þróunar- og alþjóðasviðs sambandsins
 • Vinna að sveitarfélagamælikvörðum - glærupakki
  Óttar Freyr Gíslason, forstöðumaður Brussel skrisfstofu
 • Verkfærakista um heimsmarkmiðin  
  Fanney Karlsdóttir, ráðgjafi við ritun verkfærakistu um heimsmarkmiðin fyrir sveitarfélög
 • Stuðningur norrænu byggðastofnunarinnar, Nordregio, við innleiðingu heimsmarkmiðanna í norrænum sveitarfélögum - glærupakki
  Nora Sanchez Gassen, Senior Researcher.
 • Hvernig heimsmarkmiðin eru lögð til grundvallar í sameiningarvinnu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar: „Nýsköpun í norðri“ - glærupakki
  Sveinn Margeirsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps
 • Fréttir frá sveitarfélögunum   

Umræður um næstu skref