Tækifæri og áskoranir fyrir sveitarfélög og atvinnulíf

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íslandsstofu, Rannís og Orkustofnun bjóða sveitarfélögum að taka þátt í lokaðri vinnustofu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES um tækifæri og áskoranir fyrir sveitarfélög og atvinnulíf. Fundurinn fer fram 19. janúar nk. kl. 13:00-14:30.