Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu

Verkefnin, staðan og lagaumhverfið - 1.júní kl. 9:00-12:00 á Teams

Á málþinginu verður kynnt fyrsta samstarfsverkefni sveitarfélaga inn á Ísland.is og vegvísi fyrir næstu umsóknarferla. Einnig verður farið yfir greiningu skrifstofuhugbúnaðar hjá sveitarfélögum, stöðu hennar og framtíðarsýn. Einfaldari skjalamál og rafræn skil verða kynnt ásamt lagaumhverfi í stafrænni umbreytingu. Og að lokum verður farið yfir hvernig vefsíðan stafraen.sveitarfelog.is getur nýst sveitarfélögum.

Dagskrá og skráning á vef stafrænna sveitarfélaga.