Skólaþing sveitarfélaga 2022, málstofa D: Starfsþróun sem styður við skóla framtíðar

Tengill á málstofur og upptökur frá Skólaþingi sveitarfélaga

Smelltu hér til að taka þátt í fundinum 21. mars.

Málstofustjóri: Hulda Dögg Proppé, kennari
09:00Starfsþróun með jafningjafræðslu
Ingileif Ástvaldsdóttir verkefnastjóri Menntafléttu og aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Allir í bátana – af starfendarannsóknum í Dalskóla
Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla
Starfsþróunarvegabréf kennara
Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður KÍ
Framtíðarsýn um fjármögnun starfsþróunar
Björk Óttarsdóttir, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu