Skólaþing sveitarfélaga 2022, málstofa C: Framtíðarskólinn – vinnustofa

Tengill á málstofur og upptökur frá Skólaþingi sveitarfélaga


Vinnustofustjóri
: Ingvi Hrannar Ómarsson, kennsluráðgjafi
09:00Vinnustofan fer fram undir merkjum hönnunarhugsunar / Design Thinking, ferli sem nýtist við að kryfja vandamál og leita fjölbreyttra lausna. Þátttakendur vinnustofunnar verða virkjaðir, þeir fá tiltekin viðfangsefni að glíma við og vinna með hugmyndir að mótun framtíðarskólans. Stutt innslög verða frá nýliðinni UTÍS ráðstefnu, 5. og 6. nóvember