Skólaþing sveitarfélaga 2022, málstofa B: Fjármögnun til framtíðar

Þriðji hluti Skólaþings sveitarfélaga fer fram á Teams mánudaginn 7. mars.

Þingið verður tekið upp og er þátttakendur minntir á að hafa slökkt á hljóð og mynd á meðan framsögur fara fram.

Tengill á upptökur frá Skólaþingi sveitarfélaga 2022