Fjármálaráðstefna 2021 hélt áfram með vikulegum fundum á Teams hvern föstudag frá kl. 09:00-10:30.
Fjórði og síðasti fundurinn fór fram föstudaginn 5. nóvember en þar voru framsögumenn:
- Arnar Haraldsson, verkefnisstjóri, félagsmálaráðuneyti
- Herdís Sæmundsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar
- Rannveig Einarsdóttir, Sviðsstjóri fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar
- Hera Ósk Einarsdóttir, Sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjanesbæjar
- Freyja Sigurgeirsdóttir og Róbert Ragnarsson, RR Ráðgjöf