Samþætt þjónusta og vellíðan í þágu farsældar barna

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins haldinn á Zoom miðvikudaginn 16. febrúar 2022 kl. 08:30-10:00.

Yfirskrift fundarins er Samþætt þjónusta og vellíðan í þágu farsældar barna.

Frummælendur verða Halldóra dröfn Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu, Hákon Sigursteinsson, formaður verkefnastjórnar um farsæld barna hjá Reykjavíkurborg og Heiða Ösp Kristjánsdóttir, deildarstjóri í félagsþjónustu hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Skráning fer fram á vef Náum áttum hópsins, www.naumattum.is.