Samstarfsfundur Öryrkjabandalagsins og sambandsins um SRFF

Þann 14. febrúar n.k. er fyrirhugaður samstarfsfundur Öryrkjabandalags Íslands og Sambandsins um samning sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF).  Fundurinn er fjarfundur og verður haldinn á teams og verður frá 14-16.   Fundurinn er ætlaður stjórnendum og fagfólki í málaflokknum.  Á fundinum verður m.a.  farið yfir helstu áherslur samningsins, innleiðing hugmyndafræði SRFF í þjónustu við fatlað fólk.   Fundurinn skiptist í tvennt fyrst verður boðið upp á  fræðsluerindi og síðan vinnustofur þar sem þátttakendum er skipt niður í hópa og fjalla um helstu hindranir og tækifæri við innleiðingu samningsins. 

Slido: #Sattmali2022

Dagskrá

14:00 María Kristjánsdóttir setur fundinn og kynnir fyrirkomulag fundarins,  fundarstjóra og fyrirlesara.
14:10 Sáttmálinn og þjónusta sveitarfélaga --  María Kristjánsdóttir
14:20 Fræðsla um meginlínur Sáttmálans  -  Rannveig Traustadóttir
15:05 Vinnustofur
15:40Samantekt frá vinnustofum.