Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til samráðsfundar um aðgerðir gegn hatursorðræðu í Björtuloftum í Hörpu þriðjudaginn 25. október nk. kl. 16:00-17:30 vegna vinnu starfshóps gegn hatursorðræðu. 

Hér er hlekkur á auglýsingu forsætisráðuneytisins og skráningarsíðu fundarins.

Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu (stjornarradid.is)