Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi

Náum áttum hópurinn efnir til morgunverðarfundar miðvikudaginn 15. febrúar 2023 kl. 08:30-10:00 á Zoom.

Yfirskrift fundarins er Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi. Hvernig er staðan og hvernig ætti að kenna?

Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn á www.naumattum.is

Dagskrá og auglýsing fundarins.