Rýniskýrsla um stöðu norrænna sveitarfélaga gagnvart heimsmarkmiðunum kynnt

Ný rýniskýrsla um stöðu norrænna sveitarfélaga gagnvart heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna verður kynnt í á sérstökum fundi hjá Sameinuðu Þjóðunum í New York þann 9. júlí milli kl. 17:15 og 18:30.

Skráning á fundinn er nauðsynleg. Frekari upplýsingar hér.

Skráðu þig á fundinn hér.