Rekstur m.a. um opinber innkaup og stjórnunaraðferðir

Alla föstudaga í október, og hugsanlega fram í nóvember, verður fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fram haldið með aðstoð Teams fjarfundabúnaðarins. Málstofurnar stóðu yfir frá kl. 09:00-11:00.

Föstudaginn 30. október var fjórða föstudagsráðstefnan haldin undir yfirskriftinni Rekstur, m.a. um opinber innkaup og stjórnunaraðferðir.

Sem fyrr fengu þeir sem skráðu sig á fjármálaráðstefnuna sem fór fram 1. og 2. október sl. sendan tengil inn á fundinn í tölvupósti. Þeir sem ekki voru skráðir en högðu áhuga á að taka þátt í fundinum gátu komið inná þessa síðu að morgni fundardags og tengst fundinum í gegnum tengil sem þá var kominn hingað inn.

Tölum saman um opinber innkaup - Upptaka af erindi Bryndísar
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins
Ríkiskaup Framtíðar – hugmyndavinna - Upptaka af erindi Björgvins
Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa - pdf af glærum Björgvins
Stöðugar umbætur, alltaf allsstaðar - Upptaka af erindi Viktoríu
Viktoría Jensdóttir, Global Project Manager M&O Össur og eigandi Lean.is
Starfsmannapúlsinn 2020 – Heildarniðurstöður íslenskra sveitarfélaga í norrænu samhengi - Upptaka af erindi Kristjáns
Kristján Ketill Stefánsson, framkvæmdastjóri Vísar rannsókna - pdf af glærum Kristjáns
Málefni flóttafólks – ábyrgð og kostnaður - Upptaka af erindi Tryggva
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins- pdf af glærum Tryggva

Fundarstjóri: Þórdís Sveinsdóttir, lánastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga