Opnun verkfærakistu Loftslagsvænni sveitarfélaga

– innleiðing heimsmarkmiðs 13

Sjötti tengiliðafundur Samstarfsvettvangs sveitarfélaganna um loftslagsmál og Heimsmarkmiðin

Fundurinn fór fram í fjarfundi þann 22. september 2021, kl. 08:30-10:30

Fundarstjóri: Guðjón Bragson, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins.

Opnun
Verkfærakista Loftslagsvænni sveitarfélaga
Eygerður Margrétardóttir verkefnisstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Ægir Þorsteinsson framkvæmdastjóri Aranja
Næstu skref: skil til Umhverfisstofnunar
Ásdís Nína Magnúsdóttir sérfræðingur hjá Umhverfistofnun
Mótun og innleiðing stefnu í loftslagsmálum, reynsla nokkurra sveitarfélaga – reynsla nokkurra sveitarfélaga
Þýðing skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar fyrir sveitarfélög
Óttar Freyr Gíslason forstöðumaður Brussel-skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Heimsmarkmiðavinna sveitarfélaga, kynning á stuðningsverkefni
Anna G. Björnsdóttir sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Umræður
Lokaorð – fundarstjóri