Opinn fundur um vottanir bygginga og græna hvata

Þann 19. júní næstkomandi mun Umhverfisstofnun og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að opnum fundi fyrir öll sveitarfélög landsins með það að markmiði að fræða um vottanir bygginga og þær grænu fjármögnunarleiðir sem í boði eru.

Dagskrá og skráning á fundinn.