Netið gleymir ekki

Náum áttum hópurinn efnir til morgunverðarfundar miðvikudaginn 12. maí. Fundurinn ber yfirskriftina Netið gleymir ekki - alvarlegur glæpaheimur selur nekt barna og ungmenna.

Dagskrá fundarins og skráning á vef Náum áttum hópsins: www.naumattum.is