Líðan barna og ungmenna á tímum Covid-19

Morgunfundur Náum áttum hópsins, haldinn í gegnum Zoom forritið, miðvikudaginn 11. nóvember 2020 kl. 08:30-10:00.

Félagsleg heilsa, einmanaleiki og seigla á tímum Covid-19
Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur - sviðsstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis
Frásagnir barna af Covid-19
Sigurveit Þórhallsdóttir, lögfræðingur hjá umboðsmanni barna
Vinátta á veirutímum
Linda Hrönn Þórisdóttir, leiðtögi innlendra verkefna hjá Barnaheill - Save the Children á Íslandi
Fundarstjóri: Rafn M. Jónsson

Fundurinn er í samstarfi við Embætti landlæknis og fer fram á fjarfundakerfinu Zoom.

Tengill á fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega. Ef þið hafið ekki notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom, www.zoom.us, og kynna ykkur kerfið.

Fundurinn er öllum opinn.