Verkefnastofa Starfsmats og Jafnlaunastofu efndu til morgunfundar á Hótel Reykjavík Natura 20. febrúar kl. 09:00-11:00.
Upptaka frá fundinum: https://vimeo.com/event/2846345
09:00 | Samstarf sveitarfélaga í þágu launajafnréttis Inga Rún Ólafsdóttir, sviðsstjóri kjarasviðs hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga |
09:10 | Jafnlaunastofa – forsendur stofnunar hennar og hlutverk Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfis Reykjavíkurborgar |
09:20 | Virðismat starfa um leið að launajafnrétti Helga Björg O. Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu |
09:40 | Starfsmatskerfi sveitarfélaganna Rósa Björk Bergþórsdóttir, teymisstjóri Verkefnastofu starfsmats |
10:00 | Gildi starfsmats við launasetningu - Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu og - Ragnar Ólason, sérfræðingur í kjarasamningum og kjarasamningagerð hjá Eflingu - stéttarfélagi |
10:20 | Áhrif starfsmats á launamun kynjanna Harpa Hrund Berndsen, Reykjavíkurborg |
10:45 | Pallborðsumræður – fyrirlesarar sitja fyrir svörum |
11:00 | Samantekt og fundarslit |
Fundarstjóri: Heiða Björk Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga