LEB landssamband eldri borgara í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga efnir til málþings um starf öldungaráða sveitarfélaga. Þingið fer fram í Húsi Fagfélaganna, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík.
Nánar auglýst síðar.