Kynningarfundur um heimsmarkmiðin

Sambandið bauð upp á kynningarfund um innleiðingu heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum á Teams 29. mars nk. kl. 09:00-10:00. Fundurinn var öllum opin en sveitarfélög sem höfðu ekki hafið markvissa vinnu að innleiðingu heimsmarkmiðanna voru sérstaklega hvött til að taka þátt í fundinum.

Upptaka frá fundinum.

Kynningarmyndbönd frá sveitarfélögum.

Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin – samstarf ríkis og sveitarfélaga og þátttaka sveitarfélaga í landsrýni Íslands
Karen Björk Eyþórsdóttir, forsætisráðuneytinu, staðgengill formanns samstarfsvettvangs ríkis og sveitarfélaga um heimsmarkmiðin
Samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga um HM-mælikvarða fyrir sveitarfélög
Kristín Ósk Ingvarsdóttir – Sérfræðingur í alþjóðlegri tölfræði, Hagstofu Íslands
Af hverju ættu sveitarfélög að vinna að framgangi markmiðanna og lykilþættir við innleiðingu
Anna G. Björnsdóttir sviðsstjóri, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Umræður eftir því sem tími leyfir