Kynningarfundur um heimsmarkmiðin

Sambandið býður á kynningarfund um innleiðingu heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum á Teams 29. mars nk. kl. 09:00-10:00. Fundurinn er öllum opin en sveitarfélög sem hafa ekki hafið markvissa vinnu að innleiðingu heimsmarkmiðanna eru sérstaklega hvött til að taka þátt í fundinum.

Dagskrá fundarins kemur inn síðar.

Kynningarmyndbönd frá sveitarfélögum.

Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin – samstarf ríkis og sveitarfélaga og þátttaka sveitarfélaga í landsrýni Íslands
Karen Björk Eyþórsdóttir, forsætisráðuneytinu, staðgengill formanns samstarfsvettvangs ríkis og sveitarfélaga um heimsmarkmiðin
Samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga um HM-mælikvarða fyrir sveitarfélög
Kristín Ósk Ingvarsdóttir – Sérfræðingur í alþjóðlegri tölfræði, Hagstofu Íslands
Af hverju ættu sveitarfélög að vinna að framgangi markmiðanna og lykilþættir við innleiðingu
Anna G. Björnsdóttir sviðsstjóri, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Umræður eftir því sem tími leyfir

Skráning á fundinn: