Kynning á skýrslu kjaratölfræðinefndar

Miðvikudaginn 16. september 2020, kl. 11.00, kemur út fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Kynningin verður í formi fjarfundar.

Nánar í frétt frá 11. september.