Forvarnir gegn kynferðisofbeldi gegn börnum — Hvað er til ráða?

Náum áttum hópurinn efnir til fyrsta morgunfundar vetrarins miðvikudaginn 15. september. Umfjöllunarefni fundarins er Forvarnir gegn kynferðisofbeldi gegn börnum, jafnvægi og virðing.

1.Svona verndum við börnin gegn kynferðisofbeldi
Sigríður Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum — Save the Children á Íslandi
2.Ferli mála í Barnahúsi
Kolbrún Karlsdóttir, sálfræðingur og sérhæfður rannsakandi hjá Barnahúsi
3.Góð kynfræðsla er forvörn gegn kynferðisofbeldi
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur

Fundarstjóri verður Linda Hrönn Þórisdóttir.

Takið daginn frá.