Innleiðing á BÞHE

Samband íslenskra sveitafélaga býður kjörnum fulltrúum og lykilstarfsfólki í úrgangsstjórnun til kynningar- og vinnufundar á TEAMS þann 5. maí nk. 9:00-11:00.

Fyrri hluti

Seinni hluti:

Efni fundarins er um innleiðingu á svokallaðri Borgaðu þegar hent er (BÞHE) aðferð við innheimtu, sem sveitarfélögum er gert að innleiða í lok árs 2022, skv. 2. mgr. 23. gr. laga um meðhöndlun úrgangs. Verkefnið er nánari útfærsla á niðurstöðum verkfræðistofunnar Eflu frá því í janúar 2022 um greiningu á mögulegum útfærslum.

Samtaka um hringrásarhagkerfi er átak sem sambandið býður upp á í samstarfi við umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið og er ætlað að aðstoða við innleiðingu hringrásarhagkerfis og mæta auknum kröfum til sveitarfélaga í úrgangsmálum í kjölfar lagabreytinga síðastliðið sumar sem koma flestar til framkvæmda 1. janúar 2023.

Vinnufundurinn verður haldin 5. maí, klukkan 9:00-11:00. Dagskrá verður send út síðar.

Vinsamlega takið þennan tíma frá. Við biðjum þátttakendur að kynna sér fyrir fundinn eftirfarandi efni:

Þátttaka í verkefninu er án endurgjalds. Þau sveitarfélög sem ákveða að taka fá fræðslu og leiðsögn um þessa innleiðingu og greinargerð með tillögum að innleiðingarferli.

Skráning