Hvernig má bæta líðan og umhverfi barna, orðum fylgir ábyrgð

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn miðvikudaginn 24. maí kl. 08:30-10:00. Yfirskrift fundarins verður Hvernig má bæta líðan og umhverfi barna, orðum fylgir ábyrgð.

Meðal fyrirlesara verða Gunnar Hersveinn heimspekingur og Sema Erla Serdar stjórnmálafræðingur.

Fundurinn verður haldinn á Zoom - skráning hefst á vef Náum áttum samtakanna www.naumattum.is um viku fyrir fund.