Húsnæðisþing 2023

Húsnæðisþingið er vettvangur fyrir alla þá fjölmörgu aðila sem koma að húsnæðismálum til að hittast og ráða ráðum sínum. Húsnæðisþingið hefur verið haldið árlega frá árinu 2018 og er vettvangur fyrir umræðu um húsnæðismál á Íslandi.

Dagskrá fyrir húsnæðisþingið 2023 er komin inn á vefsíðuna hér að neðan.

www.husnaedisthing.is.