Haustþing SSV

Lögð fram tillaga að dagskrá fyrir Haustþing SSV sem fer fram í Dalabyggð föstudaginn 16. október n.k. Stjórn samþykkti tillögu að dagskrá og að þema þingsins verði staðsetning opinnberra (ríkis) starfa og nauðsynleg fjölgun þeirra á Vesturlandi.