Haustþing SSV

Haustþing SSV 2023 verður haldið í Reykholti (hátíðarsal héraðsskólans) 4. október n.k.
Dagskrá hefst kl. 09:30 og er áætlað að þingið standi yfir til kl. 18:00.

Þema þingsins verða menntamál.

Seturétt á haustþingi SSV eiga fulltrúar sveitarfélaganna á Vesturlandi sem kosnir eru fulltrúar á aðalfund SSV.
Fulltrúar og gestir hafa fengið sent fundarboð.

Dagskrá haustþings