Gagnadrifin innkaupadreifing – fullkomin yfirsýn

Rafrænir reikningar innihalda mjög ríkulegar upplýsingar, mun ríkulegri en eldri tegundir reikninga. Þessar upplýsingar enda oft EKKI inni í bókhaldskerfum kaupenda. Origo og Unimaze vilja kynna greiningartól gefur yfirlit yfir innkaup og útgjöld sveitarfélaga með einfaldari og yfirgripsmeiri hætti en áður hefur sést. Notast er ennfremur við ytri gagnagrunna til að bæta enn frekar á yfirsýn og nákvæmni.

Ingimar Guðjón Bjarnason frá Origo heldur kynninguna ásamt Einari Geir Jónssyni og Berglindi Jónsdóttir frá Unimaze.

Spjallstofan verður haldin þann 7. febrúar kl. 13:00.

Skráning fer fram á vef Stafrænna sveitarfélaga en þar má finna margvíslegar upplýsingar um þau verkefni sem stafrænu sveitarfélögin vinna nú að auk lausnir ýmiskonar verkefna s.s. reiknivél leikskólagjalda, kolefnisreiknivél og sorphirðudagatal. Allt þetta er að finna á Lausnatorginu.

Vefkaffi Stafrænna sveitarfélaga - upptökur.