Atburðir
19.05.2020

Aðalfundur SSA og ársfundur Austurbrúar

19. maí 2020; Aðalfundur SSA og Ársfundur Austurbrúar

Aðalfundur SSA, Ársfundur Austurbrúar og málþing verður haldið þann 19. maí 2020 í Fjarðabyggð.

Dagskrá ásamt nánari upplýsingum verður send út þegar nær dregur.