Atburðir
12.05.2020

Stafræn þróun sveitarfélaga - hvaða árangri viljum við ná?

Tengill á ráðstefnuna

Hlekkur á ráðstefnuauglýsingu á Facebook

https://www.facebook.com/events/692320501533926/

Dagskrá:

09:00 Setning
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
09:10 Samstarf og tækifæri sveitarfélaga í stafrænni framþróun
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
09:25 Stafræn vegferð hins opinbera - island.is
Andri Heiðar Kristinsson, stafrænn leiðtogi hjá Stafrænu Íslandi
09:40 The Danish Case - Digital transformation in the public sector in Denmark
Frederik Bregenov-Beyer
10:00 Fjárhagsaðstoðarlausn Reykjavíkurborgar
Edda Jónsdóttir, teymisstjóri hjá Stafrænni Reykjavík á þjónustu- og nýsköpunarsviði
10:15 Nýir starfshættir, ný framtíð
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar
10:30 Umræður, spurningar og svör
Fyrirlesarar spjalla og sitja fyrir svörum

 

Ráðstefnan verður haldin á Zoom og eru allir velkomnir.