Fjórðungsþing Vestfirðinga

66. Fjórðungþing Vestfirðinga – haust, haldið á Ísafirði 22. og 23. október

Umfjöllunarefni þingsins samkvæmt samþykkt 66. Fjórðungsþings Vestfirðinga -vor; Þjónusta sveitarfélaga í víðum skilningi.
Dagskrá þingsins samkvæmt samþykktum

  1. Ávarp formanns FV.
  2. Skýrsla formanns Samgöngu og fjarskiptanefndar.
  3. Skýrsla um framkvæmd og stöðu Sóknaráætlunar Vestfjarða.
  4. Ályktanir um helstu hagsmunamál Vestfirðinga og stefnumótun sveitarfélaganna í einstaka málum.
  5. Laun og þóknun til stjórna og nefnda.
  6. Ákvörðun um árstillag sveitarfélaganna á næsta starfsári.
  7. Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár.
  8. Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis. – Er ekki virkur liður á þessu þingi
  9. Kosning stjórnar og varastjórnar og kosning formanns - Er ekki virkur liður á þessu þingi
  10. Kosning í fastanefndir - Er ekki virkur liður á þessu þingi
  11. Breytingar á samþykktum FV.
  12. Önnur mál löglega fram borin.
    Umfjöllunarefni þingsins verður rætt að loknum 4. lið dagskrár.