Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2022

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2022 fer fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 13.-14. október. Þátttökugjald er 26.000 krónur.

UPPSELT ER Á RÁÐSTEFNUNA.

Fjármálaráðstefnan verður í beinu streymi báða daga og verður tengill á útsendingu settur inn að morgni hvors dags.

 

09:00 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Setningarræða
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins
10:15 Ávarp
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
10:35 Umræða: Formaður og ráðherra
Fyrirspurnir
Léttar æfingar
11:05 Afkoma sveitarfélaga og horfur til næstu ára
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
11:25 Umræða:
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar,
Stefán Broddi Guðjónsson sveitarstjóri Borgarbyggðar og
Þórdís Sveinsdóttir lánastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga.
Fyrirspurnir
12:00 H Á D E G I S V E R Ð U R
13:30 Fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Halldóra Káradóttir, sviðsstjóri fjármála- og áhættusviðs Reykjavíkurborgar
Innslög um málefni fatlaðs fólks:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra,
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar og
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings.
13:55 Umræða:
Halldóra Káradóttir, sviðsstjóri fjármála- og áhættusviðs Reykjavíkurborgar
Karl Björnsson framkvæmdastjóri sambandsins og
Haraldur Líndal Haraldsson hagfræðingur.
Fyrirspurnir
14:15 Leitin að peningunum í ruslinu
Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu
14:30 Út úr torfkofanum – frá sögulegum heimildum til samtímagagna
Helgi Aðalsteinsson og Valgerður F. Ágústsdóttir, sérfræðingar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
14:45 Farsælt samband
María I. Kristjánsdóttir og Svandís Ingimundardóttir, „farsældarfulltrúar“ Sambands íslenskra sveitarfélaga
15:00 K A F F I H L É
15:30 Ávarp
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra
15:50 Umræða:
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra,
María I. Kristjánsdóttir „farsældarfulltrúi“
Svandís Ingimundardóttir „farsældarfulltrúi“ og
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar.
16:25 Á léttari nótum
Andri Ívarsson
16:40 Ráðstefnunni frestað til næsta dags. Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundardags.

Ráðstefnustjórar: Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar, og Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi Kópavogsbæj.

Umræðustjóri: Guðmundur Gunnarsson, fréttastjóri Markaðarins og fyrrverandi bæjarstjóri.

 

09:00 Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Árni Sverrir Hafsteinsson, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu
09:20 Samvinna – sameiginleg markmið – traust. Við getum gert betur
Þór G. Þórarinsson, sérfræðingur, félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
09:40 (Ó)fyrirsjáanleiki fasteignaskatta á Íslandi
Nökkvi Dan Elliðason, sérfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fyrirspurnir og umræður
10:15 K A F F I H L É
10:30 Endurskoðun fjármálaákvæða sveitarstjórnarlaga
Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar
10:50 Stefnumörkun og tekjustofnar
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:10 Fyrirspurnir
11:20 Umræður
Spurning til umræðu: Hvernig má tryggja fjárhagslega sjálfbærni sveitarfélaga?
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið

Málstofustjóri: Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Akureyrarbæ.

Fylgstu með á YouTube

 

09:00 Áskoranir í uppbyggingamálum – Reynsla Mosfellsbæjar
Haraldur Sverrisson, fyrrv. bæjarstjóri Mosfellsbæjar
09:20 Sveitarfélag í örum vexti – hvað ber að varast?
Bragi Bjarnason, formaður bæjarráðs, Sveitarfélagið Árborg
09:40 Þegar tölurnar tala ekki þínu máli en þú veist betur
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Fyrirspurnir og umræður
10:15 K A F F I H L É
10:30 Stöðugleiki á húsnæðismarkaði – þjóðhagslegur stöðugleiki
Hermann Jónasson, forstjóri HMS
10:50 Samningsbundin kostnaðarþátttaka
Ebba Schram, borgarlögmaður Reykjavíkurborgar
11:10 Fyrirspurnir
11:20 Umræður
Spurning til umræðu: Hvaða leiðir eru færar við fjármögnun uppbyggingu innviða nýrra hverfa?
12:00  Lokaorð – ráðstefnunni slitið

Málstofustjóri: Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Reykjavíkurborg.

Fylgstu með á YouTube