Breyting á barnaverndarlögum – kynning

Samband íslenskra sveitarfélaga efnir til kynningar á fyrirhuguðum áformum um breytingar á barnaverndarlögum fimmtudaginn 18. febrúar nk. kl. 10:00-11:00. Fulltrúar frá félagsmálaráðuneytinu kynna þær breytingar sem snúa fyrst og fremst að breytingum á stjórnsýslu barnaverndar.

Að kynningu lokinni fara fram almennar umræður.

Málið í samráðsgátt

Smelltu hér til að tengjast fundinum.