Áskoranir sveitarfélaga á stafrænni vegferð

Taktikal hefur unnið með sveitarfélögum við að leysa ýmsar áskoranir þeirra. Lausnirnar hafa verið settar upp á skömmum tíma og þegar skilað umtalsverðum ávinningi.

Björt Baldvinsdóttir, Customer success manager hjá Taktikal, mun segja frá þeim verkefnum sem Taktikal hefur unnið með ýmsum sviðum sveitarfélaga og hvaða tækifæri eru til staðar.

Spjallstofan verður haldin þann 7.desember kl. 13 á Teams.

Skráning fer fram á vef stafrænna sveitarfélaga.