Ársþing SSNV

30. ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra verður haldið í Miðgarði í Skagafirði, 1. apríl nk., kl. 09:30-14:00. Til þings er boðið með fyrirvara um samkomutakmarkanir. Fari svo að þær leyfi ekki hefðbundið þinghald mun þingið fara fram á netinu.