Ársfundur náttúruverndarnefnda 2023

Sambandið vekur athygli sveitarfélaga á ársfund náttúruverndarnefnda sem haldinn verður á Ísafirði þann 21. mars næstkomandi frá kl. 10-16:30. Fundurinn var fyrirhugaður 12. október sl. en var frestað vegna veðurs, Yfirskrift fundarins er Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?

Sveitarfélög eru hvött til að taka daginn frá og senda fulltrúa sinna nefnda á fundinn en skráning er nauðsynleg. Skráningarform er að finna hér: Skráningarhlekkur

Yfirskrift fundarins er Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa? Fundurinn verður haldinn í Edinborgarsalnum á Ísafirði en einnig er hægt að taka þátt á Teams.

Dagskrá