Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. fer fram á Grand hóteli í Reykjavík, föstudaginn 31. mars kl. 16:00. Að venju er fundurinn haldinn í kjölfar landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fram fer á Grandhóteli sama dag.

Nánari upplýsingar um aðalfundinn verða birtar á vef sjóðsins, www.lanasjodur.is, þegar nær dregur.