Fjórði tengiliðafundur Samstarfsvettvangs sveitarfélaganna um loftslagsmál og Heimsmarkmiðin. Fundurinn fór fram í fjarfundi þann 19. október 2020, kl. 8:30-10:00.
Verkfærakista sveitarfélaga í loftslagsmálum er verkefni sem hefur hlotið styrk frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í gegnum nýlega samþykkta Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Markmið verkfærakistunnar er að styðja og efla sveitarfélögin við gerð loftslagsáætlana.
08:30 | Ávarp – upptaka af erindi Guðmundar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra |
08:45 | Hlutverk verkfærakistu í loftslagsmálum – Upptaka af erindi Eygerðar Eygerður Margrétardóttir, verkefnisstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – glærur á pdf |
08:55 | Verkfærakista sveitarfélaga – hvað viljið þið? – Upptaka af erindi Ingunnar Ingunn Gunnarsdóttir, umhverfisfræðingur hjá Environice ehf. – glærur á pdf |
09:10 | Loftslagsstefnur stofnana og fyrirtækja í meirihlutaeigu ríkisins – Upptaka af erindi Ásdísar Ásdís Nína Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun – glærur á pdf |
09:20 | Mikilvægi mælinga og bókhalds í umhverfisstarfi – Upptaka af erindi Jónu Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlinda hjá Landsvirkjun – glærur á pdf |
09:30 | Nordic transition partnerships – samnorrænt verkefni um kolefnishlutleysi sveitarfélaga með innleiðingu hringrásarhagkerfisins – Upptaka af erindi Hildar Hildur María Hólmarsdóttir, starfsnemi hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar – glærur á pdf |
09:40 | Landsskipulagsstefna og loftslagsmál – Upptaka af erindi Hrafnhildar Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri hjá Skipulagsstofnun – glærur á pdf |
09:55 | Fyrirspurnir og umræður |
10:00 | Lok |
Fundarstjóri er Guðjón Bragason |