Viðburðir
02.04.2020

Vinnustofa í velferðartækni

Vinnustofa í velferðartækni verður haldin í samráði við Norðurlandaráð fimmtudaginn 2. apríl 2020. Nánari upplýsingar koma hér inn þegar nær dregur. Takið daginn frá.