Viðburðir
19.02.2020

Vímuvarnir í skólastarfi

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins.

Forvarnir gegn vímuefnum í grunnskólum: Samfélagslegt langtímaverkefni

Dagskrá:

Fundarstjóri: Magnea Sverrisdóttir

Þátttökugjald er 3.000 krónur sem þarf að staðgreiða. Morgunverður innifalinn í gjaldinu.

Skráning og nánari dagskrá á vef Náum áttum hópsins, www.naumattum.is.