Viðburðir
03.02.2020

Fræðslufundur um Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Námskeið um Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verður haldið í Hvammi á Grand hóteli í Reykjavík 3. febrúar 2020. Markmið fundarins er að fara yfir þýðingu þess fyrir sveitarfélögin sem stjórnvald að stefnt skuli að lögfestingu Sáttmála SÞ í lok árs 2020. Þátttökugjald er 8.500 kr.

Fundurinn er sendur út á slóðinni www.samband.is/beint.

Dagskrá og skráning á fundinn