Viðburðir
03.12.2019

Kynningarfundur um niðurstöður PISA könnunar

Opinn kynningarfundur um niðurstöður PISA könnunarinnar fer fram þriðjudaginn 3. desember í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Fundurinn hefst kl. 14:30 í fundarsalnum Bratta. Fundinum verður streymt á vef Menntamálastofnunar.

Hér má sjá uppfærða dagskrá en við hana hefur meðal annars bæst ávarp mennta- og menningarmálaráðherra.