Viðburðir
04.06.2019

Nýjungar í stafrænni opinberri þjónustu

Hádegisverðarfundur Ský um nýjungar í stafrænni opinberri þjónustu. Í framhaldinu verður UT-mót sveitarfélaga þar sem kynnt verða staða stafrænna samstarfsverkefna ríkis og sveitarfélaga og fyrstu umræður um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga um UT-mál í samræmi við stefnumörkun landsþings fyrir þetta kjörtímabil.

Skráning á sky.is